Urriðavatnssund

ulogo

Skráning í sund 2018

Skráning í Urriðavatnssund 2018 hefst á hádegi mánudaginn 14. maí 2018.

  1. Stofnaðu aðgang (eða notaðu þann sem þú átt)
  2. Skráðu þig inn með notendanafni og lykilorði. 
  3. Veldu "Skráning" í valmyndinni efst
  4. Fylltu út formið og sendu.  Gætið vel að því að upplýsingar séu rétt skráðar.
  5. Þú færð tölvupóst á uppgefið netfang innan nokkurra mínútna.

Sjálfboðaliðar óskast

Urriðavatnssund verður haldið 28. júlí 2018.

Þeir sem hafa áhuga á að leggja okkur lið við undirbúning og framkvæmd sundsins eru beðnir að senda okkur tölvupóst á netfangið:

 

vinna@urridavatnssund.is.

Styrktaraðilar

Landeigendur  

icelandic logo

 
austurnet  
salt  
hh logo front  
arion  
heradsprent uia logo
hef logo MS 300dpi
Austurfrett 300  
svn  
Sesam logo litid bolholt
vhe  HusaLogo
Fljótsdalshérað  
top alcoa logo wide  

 islblogo

 
VIS   
sjova  
 tmlogo

 

 

croppedLV  
isavia logo  
Vaskur logo  
kpmg logo  

Takk fyrir frábæran dag !

Urriðavatnssund fór fram í dag laugardaginn 25. júlí. Fjöldi þátttakenda var svipaður og í fyrra, en 54 sundmenn (19 konur og 35 karlar) mættu til leiks. Mætingin er aðdáunarverð í ljósi kalds sumars og þess að vatnshitinn var bara 11°C, lofthiti svipaður, en hæglætisveður. Gleði og jákvæðni ríkti meðal sundfólksins, aðstandenda þeirra og annarra viðstaddra.

Þrjár vegalengdir voru í boði; 400 m skemmtisund, Landvættarsund (2 km) og hálft Landvættarsund (1 km). Tveir tóku þátt í skemmtisundi en hinir lögðu til atlögu við Landvættarsundið.

Sigurvegari í 400 m skemmtisundi var Ragnheiður Grétarsdóttir á tímanum 13.32.11.
Sigurvegari í Landvættarsundi var Oddur Kristjánsson á tímanum 34.21.61. Næst Oddi og fyrst kvenna í Landvættarsundi var Sigfríð Einarsdóttir á tímanum 36.58.59. Tíma sundmanna er að finna hér.

Skipuleggjendur sundsins eru mjög ánægðir með hvernig til tókst og þakka keppendum, áhorfendum, sjálfboðaliðum og stuðningsaðilum fyrir frábæran dag.