Urriðavatnssund

ulogo

Skráning í sund 2018

Skráning í Urriðavatnssund 2018 hefst á hádegi mánudaginn 14. maí 2018.

  1. Stofnaðu aðgang (eða notaðu þann sem þú átt)
  2. Skráðu þig inn með notendanafni og lykilorði. 
  3. Veldu "Skráning" í valmyndinni efst
  4. Fylltu út formið og sendu.  Gætið vel að því að upplýsingar séu rétt skráðar.
  5. Þú færð tölvupóst á uppgefið netfang innan nokkurra mínútna.

Sjálfboðaliðar óskast

Urriðavatnssund verður haldið 28. júlí 2018.

Þeir sem hafa áhuga á að leggja okkur lið við undirbúning og framkvæmd sundsins eru beðnir að senda okkur tölvupóst á netfangið:

 

vinna@urridavatnssund.is.

Styrktaraðilar

Landeigendur  

icelandic logo

 
austurnet  
salt  
hh logo front  
arion  
heradsprent uia logo
hef logo MS 300dpi
Austurfrett 300  
svn  
Sesam logo litid bolholt
vhe  HusaLogo
Fljótsdalshérað  
top alcoa logo wide  

 islblogo

 
VIS   
sjova  
 tmlogo

 

 

croppedLV  
isavia logo  
Vaskur logo  
kpmg logo  

Að loknu sundi 2016

Urriðavatnssund 2016 fór fram í gær, 23. júlí 2016.  Alls voru skráðir 121 keppandi, þar af 118 í Landvættasund 2,5 km.

Alls luku 100 manns því sundi, 61 karl og 39 konur.

urr2016 10Í kvennaflokki urðu úrslit þessi:

1. Katrín Pálsdóttir

2. Sigrún Hallgrímsdóttir

3. Gréta Björg Jakobsdóttir

 

urr2016 11Í karlaflokki urðu úrslit þessi:

1. Svavar Þór Guðmundsson

2. Hjalti Gautur Hjartarson

3. Jakob Samúel Antonsson

 

 

Þrír syntu 1250 m, eða hálft sund, tvær konur og einn karl.  Luku þau öll sundinu og hlutu viðurkenningar.

1. Guðbjörg Björnsdóttir

2. Þóra Elísabet Kristjánsdóttir

1. Ólafur Tröster

 

urr2016 09Einnig fékk Eiríkur Stefán Einarsson viðurkenningu fyrir þátttöku, en hann er upphafsmaður sundsins og hefur synt vatnið árlega í 7 ár.

 

 

 

Allir þeir sem lögðu okkur lið við framkvæmd sundsins hafi þökk fyrir.