Urriðavatnssund

ulogo

Skráningu lokið !

Á miðnætti 19. júlí lauk skráningu í Urriðavatnssund 2017 hér á vefnum. 

Þeir sem eru skráðir og hafa enn ekki greitt þátttökugjaldið eru beðnir að gera það hið fyrsta.  Forföll tilkynnist með tölvupósti á greidsla@urridavatnssund.is - þangað má einnig senda fyrirspurnir ef einhverjar eru.

Sendur verður tölvupóstur til allra sem hafa gilda skráningu með upplýsingum um ráshóp, rástíma o.fl. hagnýtar upplýsingar.

Sjálfboðaliðar óskast

Urriðavatnssund verður haldið 29. júlí 2017.

Þeir sem hafa áhuga á að leggja okkur lið við undirbúning og framkvæmd sundsins eru beðnir að senda okkur tölvupóst á netfangið:

 

vinna@urridavatnssund.is.

Styrktaraðilar

Landeigendur  

icelandic logo

 
austurnet  
salt  
hh logo front  
arion  
heradsprent uia logo
hef logo MS 300dpi
Austurfrett 300  
svn  
Sesam logo litid bolholt
vhe  HusaLogo
Fljótsdalshérað  
top alcoa logo wide  

 islblogo

 
VIS   
sjova  
 tmlogo

 

 

croppedLV  
isavia logo  
Vaskur logo  
kpmg logo  

Síðasti skráningardagur

urr2016 01Í dag, 19. júlí, lýkur skráningu í Urriðavatnssund 2017.  Til að skráning sé gild þarf að greiða þátttökugjald inn á bankareikning okkar og senda kvittun á Þetta netfang er varið fyrir ruslpósti. Þú þarft að virkja Javascript til að sjá það..

Nú þegar eru komnir fleiri á skrá en í fyrra, en þá fóru 113 sundmenn í vatnið.

Hitastig vatnsins er komið yfir 15 °C og veðurhorfur næstu daga eru þannig að líklegt er að það verði ekki kaldara en í fyrra.

Á morgun eða föstudag fá allir sem eru skráðir og greitt hafa þátttökugjöld sendan tölvupóst með ráshóp, rásnúmeri og öðrum nauðsynlegum upplýsingum.

Hlökkum til að sjá ykkur !