Urriðavatnssund

ulogo

Skráning í sund 2018

Skráning í Urriðavatnssund 2018 hefst á hádegi mánudaginn 14. maí 2018.

  1. Stofnaðu aðgang (eða notaðu þann sem þú átt)
  2. Skráðu þig inn með notendanafni og lykilorði. 
  3. Veldu "Skráning" í valmyndinni efst
  4. Fylltu út formið og sendu.  Gætið vel að því að upplýsingar séu rétt skráðar.
  5. Þú færð tölvupóst á uppgefið netfang innan nokkurra mínútna.

Sjálfboðaliðar óskast

Urriðavatnssund verður haldið 28. júlí 2018.

Þeir sem hafa áhuga á að leggja okkur lið við undirbúning og framkvæmd sundsins eru beðnir að senda okkur tölvupóst á netfangið:

 

vinna@urridavatnssund.is.

Styrktaraðilar

Landeigendur  

icelandic logo

 
austurnet  
salt  
hh logo front  
arion  
heradsprent uia logo
hef logo MS 300dpi
Austurfrett 300  
svn  
Sesam logo litid bolholt
vhe  HusaLogo
Fljótsdalshérað  
top alcoa logo wide  

 islblogo

 
VIS   
sjova  
 tmlogo

 

 

croppedLV  
isavia logo  
Vaskur logo  
kpmg logo  

Að loknu sundi 2017

Urriðavatnssund 2017 var þreytt í morgun við ákaflega erfiðar aðstæður, norðan blástur og rigningu.  Töluverð alda var því á vatninu.  Vegalengdir voru styttar nokkuð svo öryggi keppenda yrði tryggt. 

Alls hófu 99 manns sundið og 91 lauk því. Verður það að teljast afrek út af fyrir sig að svo stór hluti keppenda lauk sundinu við þessar aðstæður.

Hálft sund:

Konur:

 1.     Ingunn Eir Andrésdóttir   13 mín :48.6 sek

Karlar:

       Hrafnkell Elísson 17 mín:10.5 sek

Landvættasund:

Konur:

  Sigurlaug María Jónsdóttir    16 mín 46.5 sek
       Margrét Halldórsdóttir    17 mín 40.9 sek
  Sarah McGarrity    18 mín 45.0 sek

Karlar:

      Bjarki Freyr Rúnarsson             14 mín 46.9 sek
  Tómas Beck     16 mín 40.3 sek
  Jakob Daníelsson     17 mín 45.8 sek

Allar upplýsingar um tíma og keppendur er að finna á www.timataka.net

Þakkir til allra sem gerðu þetta mögulegt !