Urriðavatnssund

ulogo

Skráningu lokið !

Á miðnætti 19. júlí lauk skráningu í Urriðavatnssund 2017 hér á vefnum. 

Þeir sem eru skráðir og hafa enn ekki greitt þátttökugjaldið eru beðnir að gera það hið fyrsta.  Forföll tilkynnist með tölvupósti á greidsla@urridavatnssund.is - þangað má einnig senda fyrirspurnir ef einhverjar eru.

Sendur verður tölvupóstur til allra sem hafa gilda skráningu með upplýsingum um ráshóp, rástíma o.fl. hagnýtar upplýsingar.

Sjálfboðaliðar óskast

Urriðavatnssund verður haldið 29. júlí 2017.

Þeir sem hafa áhuga á að leggja okkur lið við undirbúning og framkvæmd sundsins eru beðnir að senda okkur tölvupóst á netfangið:

 

vinna@urridavatnssund.is.

Styrktaraðilar

Landeigendur  

icelandic logo

 
austurnet  
salt  
hh logo front  
arion  
heradsprent uia logo
hef logo MS 300dpi
Austurfrett 300  
svn  
Sesam logo litid bolholt
vhe  HusaLogo
Fljótsdalshérað  
top alcoa logo wide  

 islblogo

 
VIS   
sjova  
 tmlogo

 

 

croppedLV  
isavia logo  
Vaskur logo  
kpmg logo  

Hjálpartæki og ráðleggingar !

Skipuleggjendur sundsins ráðleggja sundmönnum að nota búnað sem ætlað er að halda á manni hita; sundgalla og gjarnan hettu, hvorutveggja úr neoprane. Einnig má nota vettlinga og sokka sem miða að því sama. Mikilvægt er að galli passi vel og að gefnu tilefni er sérstaklega bent á of stór galli kælir beinlínis því nýtt vatn kemst þá sífellt milli búnings og líkama. Þá má galli ekki þrengja um of að brjósti enda mikilvægt að létt sé að anda.

Búnað má t.d. kaupa í GG Sport Gummibátar & Gallar, Ellingsen og víðar.

Skylda er að nota sundhettu sem sundmaður fær afhenta fyrir sundið.

Ekki má nota neinn þann búnað sem ætlaður er til að auka hraða s.s. hvers konar sundfit, blöðkur eða spaða, hvort sem er á hendur eða fætur.

Þátttökugjald

Skráning hefst kl. 12:00 þann 20. maí 2016 og skráningargjald er kr. 10.000:-, fyrir lengri leiðirnar en kr. 5.000 fyrir 400m sundið. 

Greiða þarf þátttökugjald innan þriggja daga frá skráningu. Síðasti dagur til að srká sig og um leið til að greiða gjaldið er 19. júlí 2016- Skráning er því aðeins gild að greiðsla hafi borist á tilsettum tíma.

Upplýsingar um greiðslumáta er að finna á lokuðu svæði vefsins.  Þeir sem hafa skráð sig sem notendur geta því skráð sig inn og ættu þá að sjá þessar upplýsingar. Uppfært í maí 2017

Gisting á Egilsstöðum

Eftirfarandi staðir bjóða upp á gistingu á Egilsstöðum:

 

Gistihús Birtu:    860 2999 
Gistihús Eyvindará: 471 1200
Gistihús Lyngási:  471 1310
Gistihús Olgu: 860 2999
Gistihús Ormurinn: 852 1004
Gistihús Vínland: 471 2259
Hótel Valaskjálf: 471 2830
Icelandair Hotel: 471 1500 
Gisthúsið Egilsstöðum: 471 1114

   

Auk þess eru tjaldstæði á Egilsstöðum og á Skipalæk.

Hvar er Urriðavatn ?

Kort urrSundið hefst við aðsetur Hitaveitunnar við Urriðavatn - þar sem rauði hringurinn er á kortinu.  Þangað eru 6-7 km frá Egilsstöðum.  Beygt er af hringveginum út Hróarstunguveg nr 925 skammt norðan við Fellabæ.

 

loftmyndurr

Heimsóknir

Innlit greina
83464