Urriðavatnssund

ulogo

Skráning í sund 2018

Skráning í Urriðavatnssund 2018 hefst á hádegi mánudaginn 14. maí 2018.

  1. Stofnaðu aðgang (eða notaðu þann sem þú átt)
  2. Skráðu þig inn með notendanafni og lykilorði. 
  3. Veldu "Skráning" í valmyndinni efst
  4. Fylltu út formið og sendu.  Gætið vel að því að upplýsingar séu rétt skráðar.
  5. Þú færð tölvupóst á uppgefið netfang innan nokkurra mínútna.

Sjálfboðaliðar óskast

Urriðavatnssund verður haldið 28. júlí 2018.

Þeir sem hafa áhuga á að leggja okkur lið við undirbúning og framkvæmd sundsins eru beðnir að senda okkur tölvupóst á netfangið:

 

vinna@urridavatnssund.is.

Styrktaraðilar

Landeigendur  

icelandic logo

 
austurnet  
salt  
hh logo front  
arion  
heradsprent uia logo
hef logo MS 300dpi
Austurfrett 300  
svn  
Sesam logo litid bolholt
vhe  HusaLogo
Fljótsdalshérað  
top alcoa logo wide  

 islblogo

 
VIS   
sjova  
 tmlogo

 

 

croppedLV  
isavia logo  
Vaskur logo  
kpmg logo  

19 manns skráðir í sundið nú þegar !

Nú þegar hafa 19 einstaklingar skráð sig í 2,5 km sund í Urriðavatninu laugardaginn 26. júlí nk. Við viljum minna á að skráningar eru ekki fullgildar fyrr en þátttökugjöld hafa verið greidd. Einnig minnum við þátttakendur á að prenta út og undirrita yfirlýsingu vegna þáttökunnar og hafa með sér á keppnisdegi.  Upplýsingar og yfirlýsinguna er að finna hér á síðunni.

Úrslit í Urriðavatnssundi 2013

   
Landvættarsund 2500 m - úrslit karlar    
Úrslit Nafn Tími
1 Ásgeir Elísson 42'26"39
2 Oddur Kristjánsson 43'21"04
3 Árni Georgsson 43'56"51
4 Jón Ólafur Sigurjónsson 46'21"00
5 Gísli Einar Árnason 49'10"45
6 Jakob Antonson 49'38"64
7 Ívar Trausti Jósafatsson 50'17"57
8 Einar Ágúst Yngvason 52'29"59
9 Hilmar Gunnlaugsson 53'55"60
10 Hafliði Sævarsson 54'49"82
11 Sveinn Ásgeirsson 59'56"15
12 Sigurður Þórarinsson 1:00'05"82
13 Eiríkur Stefán Einarsson 1:00'40"36
14 Guðmundur Bj. Guðmundsson 1:00'59"36
15 Burkni Helgason 1:00'59"82
16 Pétur Heimisson 1:02'40"36
17 Jóhann Dagur Svansson 1:07'15"89
     
 
Landvættarsund 2500 m - úrslit konur
Úrslit Nafn Tími
1 Halldóra Gyða Matthíasd. Proppé 51'25"07
2 Anna Sigríður Vernharðsdóttir 59'16"32
3 Svanhvít Antonsdóttir Michelsen 59'51"32
4 Sigríður Sigurðardóttir 1:00'16"20
5 Kristjana Bergsdóttir 1:01'38"57
6 Margrét Valdimarsdóttir 1:02'29"89
7 Katrín Árnadóttir 1:19'28"60
8 Sigríður Sigþórsdóttir 1:20'27"57
     
 
Úrslit - skemmtisund 400 m
Úrslit Nafn Tími
1 Sigrún Ólafsdóttir 10:22'89
2 Þóra Soffía Guðmundsdóttir 11:00'13