Urriðavatnssund

ulogo

Skráning í sund 2018

Skráning í Urriðavatnssund 2018 hefst á hádegi mánudaginn 14. maí 2018.

  1. Stofnaðu aðgang (eða notaðu þann sem þú átt)
  2. Skráðu þig inn með notendanafni og lykilorði. 
  3. Veldu "Skráning" í valmyndinni efst
  4. Fylltu út formið og sendu.  Gætið vel að því að upplýsingar séu rétt skráðar.
  5. Þú færð tölvupóst á uppgefið netfang innan nokkurra mínútna.

Sjálfboðaliðar óskast

Urriðavatnssund verður haldið 28. júlí 2018.

Þeir sem hafa áhuga á að leggja okkur lið við undirbúning og framkvæmd sundsins eru beðnir að senda okkur tölvupóst á netfangið:

 

vinna@urridavatnssund.is.

Þátttökugjald - greiðslumáti

Bankaupplýsingar fyrir keppendur

 

Þátttökugjald, 10.000 kr. fyrir lengri leiðir og 5000 kr. fyrir 400m sundið, greiðist inn á reikning 0305-26-30390

Kennitala eiganda: 640513-0390.

 

Skráning öðlast ekki gildi fyrr en þátttökugjald hefur verið greitt, sem gera skal innan þriggja daga frá skráningu og í síðasta lagi 19. júlí 2017, sem jafnframt er síðasti dagur skráningar, nema þátttökuþaki hafi verið náð fyrr, en þá verður lokað fyrir skráningu.

 

Þegar þátttökugjaldið er greitt, vinsamlega sendið kvittun á netfangið Þetta netfang er varið fyrir ruslpósti. Þú þarft að virkja Javascript til að sjá það. ATHUGIÐ líka að prenta út kvittunina til að afhenda ásamt undirritaðri yfirlýsingu, því þetta tvennt (kvittun + yfirlýsingu) þarf að afhenda til að sundmaður fái gögn sín afhent kvöldið fyrir sundið og fái að synda.

 

 

Heimsóknir

Innlit greina
70518