Urriðavatnssund

ulogo

Skráning í sund 2018

Skráning í Urriðavatnssund 2018 hefst á hádegi mánudaginn 14. maí 2018.

  1. Stofnaðu aðgang (eða notaðu þann sem þú átt)
  2. Skráðu þig inn með notendanafni og lykilorði. 
  3. Veldu "Skráning" í valmyndinni efst
  4. Fylltu út formið og sendu.  Gætið vel að því að upplýsingar séu rétt skráðar.
  5. Þú færð tölvupóst á uppgefið netfang innan nokkurra mínútna.

Sjálfboðaliðar óskast

Urriðavatnssund verður haldið 28. júlí 2018.

Þeir sem hafa áhuga á að leggja okkur lið við undirbúning og framkvæmd sundsins eru beðnir að senda okkur tölvupóst á netfangið:

 

vinna@urridavatnssund.is.

Innskráning

Leiðbeiningar um skráningu

1. Stofna aðgang að vefnum:

Hér til hægri er innskráningarform. Veljið að "Búa til aðgang".  Skrá þarf Nafn, Notendanafn, Lykilorð og Netfang. 

Þeir sem eiga aðgang að vefnum frá síðasata ári, geta notað hann aftur.  Ef lykilorð eða notendanafn er gleymt, er hægt að breyta því með því að smella á tenglana fyrir neðan innskráningarformið.  Netfang verðu þó alltaf að vera þekkt.

 

2. Skráðu þig inn með nýja aðgangnum: 

Nú ættirðu að sjá hnappinn Skráning efst á síðunni.  Smelltu á hann og þá færðu upp skráningarformið.

 

3. Skráning í sundið:

Fylltu út ALLA reiti á skráningarforminu.

 

4. Greiða þátttökugjald:

Ef þú ert innskráður, getur þú fengið upplýsingar um greiðslumáta hér.  Greiða skal innan þriggja daga frá skráningu og eigi síðar en 19. júlí 2017 til að skráning sé gild.

 

Prentið út kvittun fyrir greiðslu

 

5. Undirritun yfirlýsingar

Þátttakendur þurfa að prenta út og koma með undirritaða þessa yfirlýsingu ásamt greiðslukvittun.

 

 

Skilyrði fyrir þátttöku

Þéttbýliskort

kort

Smelltu á myndina til að fá kortið upp.  Það er í PDF og er um 6 Mb á stærð.

Heimsóknir

Innlit greina
70517