Urriðavatnssund

ulogo

Skráning í sund 2018

Skráning í Urriðavatnssund 2018 hefst á hádegi mánudaginn 14. maí 2018.

  1. Stofnaðu aðgang (eða notaðu þann sem þú átt)
  2. Skráðu þig inn með notendanafni og lykilorði. 
  3. Veldu "Skráning" í valmyndinni efst
  4. Fylltu út formið og sendu.  Gætið vel að því að upplýsingar séu rétt skráðar.
  5. Þú færð tölvupóst á uppgefið netfang innan nokkurra mínútna.

Sjálfboðaliðar óskast

Urriðavatnssund verður haldið 28. júlí 2018.

Þeir sem hafa áhuga á að leggja okkur lið við undirbúning og framkvæmd sundsins eru beðnir að senda okkur tölvupóst á netfangið:

 

vinna@urridavatnssund.is.

Úrslit Konur Landvættasund 2016

Landvættasund - Konur

Sæti Nafn Aldur   Tími
1 Katrín Pálsdóttir 31 00:49:26
2 Sigrún Hallgrímsdóttir 40 00:49:43
3 Gréta Björg Jakobsdóttir 32 00:50:44
4 Sarah McGarrity 27 00:50:57
5 Ingibjörg Gunnarsdóttir 51 00:52:54
6 Sigrún Sigmundsdóttir 27 00:54:11
7 Vigdís Hallgrímsdóttir 42 00:54:30
8 Arna Lára Jónsdóttir 39 00:55:23
9 Katrín Ósk Guðmundsdóttir 37 00:55:43
10 Svanhvít Antonsdóttir 42 00:56:26
11 Katrín S. Tómasdóttir 35 00:58:31
12 Kristíanna Jessen 40 00:59:17
13 Kristrún Lilja Júlíusdóttir 35 00:59:34
14 Harpa Víðisdóttir 45 01:00:13
15 Sunna Þórðardóttir 40 01:00:19
16 Helga Björt Möller 38 01:00:58
17 Hildur Elísabet Pétursdóttir 44 01:02:57
18 Jóhanna Ósk Jensdóttir 37 01:02:58
19 Anna Björg Haukdal 56 01:03:01
20 Inga Dagmar Karlsdóttir 43 01:03:18
21 Brynhildur Ólafsdóttir 48 01:03:46
22 Guðrún Sigríður Reynisdóttir 53 01:07:30
23 Sigríður Ómarsdóttir 45 01:07:58
24 Halla Ólafsdóttir 29 01:08:13
25 Þórdís Sif Sigurðardóttir 37 01:08:33
26 Kolbrún Ragnarsdóttir 40 01:09:54
27 Vigdís Sif Hrafnkelsdóttir 48 01:10:51
28 Katrín Hjörleifsdóttir 46 01:11:40
29 Lovísa Stefánsdóttir 45 01:11:49
30 Elfa Eyþórsdóttir 63 01:12:04
31 Edda Jónsdóttir 36 01:13:46
32 Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir 34 01:13:47
33 Unnur Þorláksdóttir 53 01:14:36
34 Hafdís Gunnarsdóttir 35 01:14:54
35 Unnur Guðrún Pálsdóttir 45 01:20:02
36 Ruth Elfarsdóttir 48 01:22:15
37 Agnes Helga Bjarnadóttir 51 01:25:44
38 Agnes Elva Guðmundsdóttir 45 01:30:06
39 Guðný Jóna Valgeirsdóttir 41 01:31:31

Skilyrði fyrir þátttöku

Þéttbýliskort

kort

Smelltu á myndina til að fá kortið upp.  Það er í PDF og er um 6 Mb á stærð.

Heimsóknir

Innlit greina
70495