Urriðavatnssund

ulogo

Skráningu lokið !

Á miðnætti 19. júlí lauk skráningu í Urriðavatnssund 2017 hér á vefnum. 

Þeir sem eru skráðir og hafa enn ekki greitt þátttökugjaldið eru beðnir að gera það hið fyrsta.  Forföll tilkynnist með tölvupósti á greidsla@urridavatnssund.is - þangað má einnig senda fyrirspurnir ef einhverjar eru.

Sendur verður tölvupóstur til allra sem hafa gilda skráningu með upplýsingum um ráshóp, rástíma o.fl. hagnýtar upplýsingar.

Sjálfboðaliðar óskast

Urriðavatnssund verður haldið 29. júlí 2017.

Þeir sem hafa áhuga á að leggja okkur lið við undirbúning og framkvæmd sundsins eru beðnir að senda okkur tölvupóst á netfangið:

 

vinna@urridavatnssund.is.

Styrktaraðilar

Landeigendur  

icelandic logo

 
austurnet  
salt  
hh logo front  
arion  
heradsprent uia logo
hef logo MS 300dpi
Austurfrett 300  
svn  
Sesam logo litid bolholt
vhe  HusaLogo
Fljótsdalshérað  
top alcoa logo wide  

 islblogo

 
VIS   
sjova  
 tmlogo

 

 

croppedLV  
isavia logo  
Vaskur logo  
kpmg logo  

Úr náttúrumæraskrá Fljótsdalshéraðs

hugrunUrriðavatn er eitt stærsta vatn á Héraði, um 100 ha að flatarmáli, rúmir 2 km á lengd og 0,5 km á breidd, meðaldýpi 4-5 m og mesta dýpi um 10 m. Það er í 38 m hæð y.s. Vatnið er mjög lífríkt enda renna í það lækir úr flestum þeirra vatna sem getið var í Fellagriðlandi, og auðga það að næringarefnum, en afrennsli þess er Urriðavatnslækur. Botngróður er víða ríkulegur, og vatnið er talið með bestu veiðivötnum á Héraði, eins og nafnið bendir til. Nálægt miðju vatni voru jafnan vakir á ísnum, nefndar Tuskuvakir, og bólaði þar upp loft. Um 1960 kom í ljós að þarna var jarðhitasvæði á botni; eftir nokkrar boranir á tanga sem gerður var frá austurströnd fékkst þar nægilegt magn af um 80° heitu vatni í Hitaveitu Egilsstaða og Fella. Austurströnd vatnsins er þurr og fábreytileg en vesturströndin er víða með klettum. Þar er dálítið birkikjarr á Langatanga, og við hann flóasund með smátjörnum, sem ætti að tilheyra verndarsvæði vatnsins.Vatnið og umhverfi þess hefur verið ýtarlega kannað vegna jarðhitans.

Lesa meira.....