Skip to main content

Sundleiðir

kort20192500 metrar - Landvættasund

Ræst er sunnanvert úr víkinni (Hitaveitu- eda Volgruvík) sunnan við Hitaveitutangann og synt fyrir hann, beygt til norðurs og umhverfis bauju sem er í vatninu nærri Bræðratanga.  Svo er synt til baka fyrir tangann og inn í víkina norðanverða.  Þar er markið.   Sundið er um 2500 metra langt.

1250 metrar - Hálft Landvættasund

Ræst er sunnanvert úr víkinni (Hitaveitu- eda Volgruvík) sunnan við Hitaveitutangann og synt fyrir hann, beygt til norðurs og umhverfis bauju sem er á miðri 2500 m brautinni.  Svo er synt til baka fyrir tangann og inn í víkina norðanverða.  Þar er markið.   Sundið er um 1250 metra langt.

500 metrar - Ungmenna- og skemmtisund

Ræst er sunnanvert úr víkinni (Hitaveitu- eða Volgruvík) sunnan við Hitaveitutangann, synt út fyrir bauju sem er um 250 m úti á víkinni og synt til baka  í mark í norðanverðri víkinni.  Leiðin er um 500 m löng.