Skráning hópa

 urr2016 02Í ár munum við taka við hópaskráningum.  Í því felst að hægt verður að senda inn lista með þátttakendum og öllum þeirra upplýsingum og sá listi verður lesinn inn í kerfið þegar skráning hefst. Þeir munu þó ekki hafa neinn sérstakan forgang.

Röðun í ráshópa fer fram þegar skráningu hefur verð lokað.

Nokkur skilyrði þurfa að vera uppfyllt til að fá skráningu á hóp:

  1. Senda þarf umsókn um hópaskráningu - sjá form hér á síðunni
  2. Í hópnum þurfa að vera a.m.k. 10
  3. Gefa þarf hópnum nafn (hámark 10 stafir)
  4. Greiðsla verði á hendi eins aðila.
  5. Greiða þarf skráningargjald fyrir skráðan fjölda um leið og umsókn hefur verið samþykkt.
  6. Einn tengiliður sjái um öll samskipti vegna hópsins