Urriðavatnssund

ulogo

Skráningu lokið !

Á miðnætti 19. júlí lauk skráningu í Urriðavatnssund 2017 hér á vefnum. 

Þeir sem eru skráðir og hafa enn ekki greitt þátttökugjaldið eru beðnir að gera það hið fyrsta.  Forföll tilkynnist með tölvupósti á greidsla@urridavatnssund.is - þangað má einnig senda fyrirspurnir ef einhverjar eru.

Sendur verður tölvupóstur til allra sem hafa gilda skráningu með upplýsingum um ráshóp, rástíma o.fl. hagnýtar upplýsingar.

Sjálfboðaliðar óskast

Urriðavatnssund verður haldið 29. júlí 2017.

Þeir sem hafa áhuga á að leggja okkur lið við undirbúning og framkvæmd sundsins eru beðnir að senda okkur tölvupóst á netfangið:

 

vinna@urridavatnssund.is.

Styrktaraðilar

Landeigendur  

icelandic logo

 
austurnet  
salt  
hh logo front  
arion  
heradsprent uia logo
hef logo MS 300dpi
Austurfrett 300  
svn  
Sesam logo litid bolholt
vhe  HusaLogo
Fljótsdalshérað  
top alcoa logo wide  

 islblogo

 
VIS   
sjova  
 tmlogo

 

 

croppedLV  
isavia logo  
Vaskur logo  
kpmg logo  

Fullbókað í sundið -- lokað fyrir skráningar !

Þegar hafa rúmlega 100 manns skráð sig í sundið og því hefur verið lokað fyrir skráningu í samræmi við það sem kynnt var áður en hún hófst.

Farið verður vandlega yfir allar skráningar, en ljóst er að nokkuð er um tvískráningar. Sömuleiðis verður gengið úr skugga um að þeir sem hafa skráð sig greiði skráningargjald innan tilskilins þriggja daga frests. Eftir nokkra daga verður birt ný tilkynning hér á vefnum, þess efnis hvort hugsanlega verður bætt við einhverjum skráningarplássum og þá jafnframt gefinn upp nýr tími fyrir það hvenær skráning í þau pláss hefst.

Áhugasamir sem ekki hafa náð að skrá sig eru hvattir til að fylgjast daglega með vef sundsins.

Takk fyrir áhugann.