Urriðavatnssund

ulogo

Skráningu lokið !

Á miðnætti 19. júlí lauk skráningu í Urriðavatnssund 2017 hér á vefnum. 

Þeir sem eru skráðir og hafa enn ekki greitt þátttökugjaldið eru beðnir að gera það hið fyrsta.  Forföll tilkynnist með tölvupósti á greidsla@urridavatnssund.is - þangað má einnig senda fyrirspurnir ef einhverjar eru.

Sendur verður tölvupóstur til allra sem hafa gilda skráningu með upplýsingum um ráshóp, rástíma o.fl. hagnýtar upplýsingar.

Sjálfboðaliðar óskast

Urriðavatnssund verður haldið 29. júlí 2017.

Þeir sem hafa áhuga á að leggja okkur lið við undirbúning og framkvæmd sundsins eru beðnir að senda okkur tölvupóst á netfangið:

 

vinna@urridavatnssund.is.

Styrktaraðilar

Landeigendur  

icelandic logo

 
austurnet  
salt  
hh logo front  
arion  
heradsprent uia logo
hef logo MS 300dpi
Austurfrett 300  
svn  
Sesam logo litid bolholt
vhe  HusaLogo
Fljótsdalshérað  
top alcoa logo wide  

 islblogo

 
VIS   
sjova  
 tmlogo

 

 

croppedLV  
isavia logo  
Vaskur logo  
kpmg logo  

Sundið nálgast ! Rástímar, rútur o.fl.

Kæru sundmenn.
Vinsældir sundsins hafa aukist og nú stefnir í 130 þátttakendur laugardaginn 23. júlí nk., sem er rúm tvöföldun frá sl. sumri. Til að tryggja sem best öryggi og góðar aðstæður við og í sundinu, þá eru eftirfarandi upplýsingar mikilvægar;

1. Afhending gagna fer fram daginn fyrir sund, föstudaginn 22. júlí, síðdegis og um kvöldið, staður og nánari tímasetning verður kynnt síðar hér á síðunni. Engin afhending gagna fer fram á sunddaginn sjálfan.

2. Rútur flytja sundmenn á sundstað frá Egilsstöðum og Fellabæ að morgni sunddagsins. Þegar nær dregur verður það kynnt betur á heimasíðunni og svo við afhendingu gagna.

3. Sundmönnum verður skipt í tvo ráshópa, nr 1 og 2.

Ráshópur 1: sundmenn með skráningarnúmer 1 - 65

Ráshópur 2: sundmenn með skráningarnúmer 66 og hærra

Samkvæmt áætlun verður ráshópi 1 startað kl. 08:45 og ráshópi 2 kl. 09:45. Tímasetningum verður ekki breytt nema aðstæður á sunddag kalli á slíkt að mati skipuleggjenda.

4. Varðandi búnað sundmanna í sundinu þá endilega skoðið; Hjálpartæki og ráðleggingar