Urriðavatnssund

ulogo

Skráning í sund 2018

Skráning í Urriðavatnssund 2018 hefst á hádegi mánudaginn 14. maí 2018.

  1. Stofnaðu aðgang (eða notaðu þann sem þú átt)
  2. Skráðu þig inn með notendanafni og lykilorði. 
  3. Veldu "Skráning" í valmyndinni efst
  4. Fylltu út formið og sendu.  Gætið vel að því að upplýsingar séu rétt skráðar.
  5. Þú færð tölvupóst á uppgefið netfang innan nokkurra mínútna.

Sjálfboðaliðar óskast

Urriðavatnssund verður haldið 28. júlí 2018.

Þeir sem hafa áhuga á að leggja okkur lið við undirbúning og framkvæmd sundsins eru beðnir að senda okkur tölvupóst á netfangið:

 

vinna@urridavatnssund.is.

Styrktaraðilar

Landeigendur  

icelandic logo

 
austurnet  
salt  
hh logo front  
arion  
heradsprent uia logo
hef logo MS 300dpi
Austurfrett 300  
svn  
Sesam logo litid bolholt
vhe  HusaLogo
Fljótsdalshérað  
top alcoa logo wide  

 islblogo

 
VIS   
sjova  
 tmlogo

 

 

croppedLV  
isavia logo  
Vaskur logo  
kpmg logo  

Til sundmanna - skyldulesning.

Kæri sundmaður – öryggi þitt kallar á ramma og reglur !

Við leggjum mikið upp úr öryggi þínu og annarra á sundstað. Björgunarsveitin Hérað fer með yfirumsjón og stjórn öryggismála.

Það er skylda að nota sundhettu sem afhent er fyrir sundið og æskilegt er að sundmenn noti búnað sem ver þá gegn kulda, þ.e. sundgalla og ef vill hettu.

Björgunarsveitarmenn verða með a.m.k. 3 báta á vatninu og í landi eru mannaðir varðturnar og talsamband er á milli báta og turna.

Vilji sundmaður aðstoð af einhverju tagi getur hann t.d. lyft hönd, veifað og einnig hrópað. Tímalengdin sem menn eru í vatninu skiptir máli gagnvart öryggi, sérlega ef vatnið er kalt. Þeir sem þreyta lengsta sundið þurfa að geta lokið því á 1,5 klukkustund. Ef menn ná því ekki þá mega björgunarsveitarmenn stöðva sundmann. Ennfremur geta björgunarsveitarmenn fyrr stöðvað þá sem greinilega eru uppgefnir. Þá þjálfa menn betur og koma fílefldir að ári.

Gerum þetta skemmtilegan dag og gangi þér vel á sundinu,

Skipuleggjendur Urriðavatnssunds