Urriðavatnssund

ulogo

Skráning í sund 2018

Skráning í Urriðavatnssund 2018 hefst á hádegi mánudaginn 14. maí 2018.

  1. Stofnaðu aðgang (eða notaðu þann sem þú átt)
  2. Skráðu þig inn með notendanafni og lykilorði. 
  3. Veldu "Skráning" í valmyndinni efst
  4. Fylltu út formið og sendu.  Gætið vel að því að upplýsingar séu rétt skráðar.
  5. Þú færð tölvupóst á uppgefið netfang innan nokkurra mínútna.

Sjálfboðaliðar óskast

Urriðavatnssund verður haldið 28. júlí 2018.

Þeir sem hafa áhuga á að leggja okkur lið við undirbúning og framkvæmd sundsins eru beðnir að senda okkur tölvupóst á netfangið:

 

vinna@urridavatnssund.is.

Styrktaraðilar

Landeigendur  

icelandic logo

 
austurnet  
salt  
hh logo front  
arion  
heradsprent uia logo
hef logo MS 300dpi
Austurfrett 300  
svn  
Sesam logo litid bolholt
vhe  HusaLogo
Fljótsdalshérað  
top alcoa logo wide  

 islblogo

 
VIS   
sjova  
 tmlogo

 

 

croppedLV  
isavia logo  
Vaskur logo  
kpmg logo  

Um sundið

Komi upp þær aðstæður í umhverfi eða veðurfari að ábyrgðarmenn sundsins, þ.m.t. heilbrigðisstarfsmenn og björgunarsveit, telji ekki forsvaranlegt að halda sundið, áskilja þeir sér rétt til að aflýsa því eða fresta.

Þátttökugjöld verða þá endurgreidd, en annar kostnaður ekki.

Sundleiðirnar eru komnar inn

Nú eru komnar inn stuttar lýsingar og loftmynd af leiðunum.   Þær má sjá hér

Öryggisatriði

Björgunasveitin Hérað annast öryggismál við sundið.