Yfirlýsing vegna þátttöku í Urriðavatnssundi 2019

Skilyrði fyrir þátttöku í Urriðavatnssundi 2019 er að sundmenn undirriti yfirlýsngu um eigin ábyrgð vegna þátttöku.

Þátttaka ungmenna er háð samþykki forráðamanna og að hvert ungmenni hafi fylgdarmann á sundstað.

Eyðublað til undirritunar er hægt að sækja hér.