Síðasti dagur til að breyta skráningu er 18. júlí

Næsta miðvikudag, 18. júlí verður lokafrestur til breytinga á skráningu í Urriðavatnssundið.  Þeir sem boða forföll fyrir þann tíma fá endurgreidd 70% af þátttökugjaldi. 

Við erum enn með fólk á biðlista og því gott að tilkynna forföll sem fyrst.