Dagskrá

  Kl. 07:00 - Fánar dregnir að húni
 • Kl. 07:15 - Ráshópur 1 - mæting  - Sundmenn staðfesti mætingu á sundstað við marklínu áður en þeir fara út í vatnið
 • Kl. 07:45 - Ráshópur 1 - Ræsing
 • Kl. 08:30 - Ráshópur 2 - mæting  - Sundmenn staðfesti mætingu á sundstað við marklínu áður en þeir fara út í vatnið
 • Kl. 09:00 - Ráshópur 2 - Ræsing
 • Kl. 09:45 - Ráshópur 3 - mæting  - Sundmenn staðfesti mætingu á sundstað við marklínu áður en þeir fara út í vatnið
 • Kl. 10:15 - Ráshópur 3 - Ræsing
 • Kl. 12:00 - Verðlaunaafhending fer fram á sundstað.
 • Dregnir verða út vinningar sem fyrirtæki á staðnum hafa gefið.  Meðal vinninga eru aðgangur að SPA á Gistihúsinu og Brunch á Hótel Héraði.
 • Allir sundmenn fá frítt í Sundlaugina á Egilsstöðum.
 • Heitir pottar eru við vatnið. Sundmenn eru þó beðnir að dvelja þar ekki of lengi og hliðra til fyrir þeim sem eru að koma úr vatninu.
 • Tjöld verða á staðnum þar sem sundmenn geta skipt um föt.