Hitastig vatnsins

Í gærmorgun var hitastig vatnsins komið í 15,8 °C.  Margir hafa verið að synda í vatninu undanfarna daga og látið vel af því.