Óskilamunir

oskilamunirNokkuð var um óskilamuni að sundi loknu.  Þeir voru fluttir í Ráðhúsið í Fellabæ, þar sem Hitaveitan er með skrifstofu.  Hægt er að hringja í síma 470 0787 til að spyrjast fyrir um þá.