Þátttakendalisti er kominn á netið

Nú hefur verið birtur listi yfir þátttakendur.  Þeim var skipt í 3 ráshópa handahófskennt.

Sjálfboðaliðar óskast

Urriðavatnssund verður haldið 28. júlí 2018.

Þeir sem hafa áhuga á að leggja okkur lið við undirbúning og framkvæmd sundsins eru beðnir að senda okkur tölvupóst á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Síðasti dagur til að breyta skráningu er 18. júlí

Næsta miðvikudag, 18. júlí verður lokafrestur til breytinga á skráningu í Urriðavatnssundið.  Þeir sem boða forföll fyrir þann tíma fá endurgreidd 70% af þátttökugjaldi. 

Við erum enn með fólk á biðlista og því gott að tilkynna forföll sem fyrst.

 

Þátttökugjald 2018

Skráningargjald er kr. 10.000.-, fyrir lengri leiðirnar en kr. 5.000.- fyrir 400m sundið. 

  • 1
  • 2