Urriðavatnssund

 Næst 27. júlí 2019

Skráning hefst 11. maí 2019

Sundið, reglur, skráning og staðsetning

Urriðavatn

Staðsetning

Urriðavatn er skammt norðan við Fellabæ, sem er þéttbýlið við norðurenda Lagarfljótsbrúar.  Beygt er af þjóðvegi 1 út Hróarstunguveg og ekið út að starfsstöð Hitaveitunnar.

Örryggi sundmanna !

Skyldulesning
Allir þátttakendur verða að lesa öryggisreglur sundsins.  Þær er að finna hér
 
 

Skráning

Skráning er hafin.

Henni lýkur þegar hámarksfjölda er náð eða í síðasta lagi á miðnætti 20. júlí 2018.

Afhending gagna verður auglýst síðar

 

 

Hjálpartæki og ráðleggingar

Leyfilegur og óleyfilegur búnaður

Búnaður sem ætlaður er til að verja sundmenn fyrir kulda er leyfilegur.

Ekki má nota neinn þann búnað sem ætlaður er til að auka hraða s.s. hvers konar sundfit, blöðkur eða spaða, hvort sem er á hendur eða fætur.

Sundleiðir

  • Landvættasund - 2500 metrar
  • Hálft sund - 1250 m
  • Skemmtisund - 400 m

Lesa meira

Samstarfs- og styrktaraðilar