Urriðavatnssund

 Næst 25. júlí 2020

 

Að loknu sundi 2019

Efst er í huga þakklæti til allra sem stóðu að sundinu, tóku þátt í því eða styrktu það á einhvern hátt.

Alls voru skráðir 240 í Landvættasund og 12 í Ungmenna- og skemmtisund.  Allir mættu í Ungmenna- og skemmtisundið og 11 luku því sundi.  Af 240 skráðum, mættu 233 í Landvættasundið og af þeim luku 225 einstaklingar keppni.  Tímarnir eru óvenju góðir enda veður og aðstæður í vatninu með besta móti.  

Sjáumst áð ári !

Hitastig Urriðavatns

  • 24. júní 2019 .............................. 12,0°C
  • 5. júlí 2019 ................................... 12,5°C
  • 11. júlí 2019 ................................. 13,0°C
  • 15. júlí 2019 ................................. 14,0°C
  • 19. júlí 2019 ................................ 14,5°C
  • 24. júlí 2019 ................................. 13,5°C
  • 26. júlí 2019 ................................ 13,5°C

Samstarfs- og styrktaraðilar