Urriðavatnssund 2021

 Laugardaginn 24. júlí

 

2021 - stefnum að sundi !

Undirbúningur fyrir sundið er hafinn !
 
Stefnt er að því að skráning hefjist í vikunni eftir hvítasunnu.
3 sundleiðir verða í boði (2500m, 1250 m, 500 m)
Gjald verður 12.000 fyrir lengri sundin og 6.000 fyrir 500 m.
Hámarksfjöldi þátttakenda verður 360
Við birtum upplýsingar hér og á Facebook

Skráning hefst kl. 12:00 föstudaginn 28. maí 2021

Netskráning

Athugið að hægt er að skrá fleiri en einn í einu.  Greiða þarf með millifærslu í banka og láta bókunarkóða fylgja greiðslu.

Verðskrá 2021

Þátttökugjöld:

    • 2500 m .... 12.000 kr
    • 1250 m ..... 12.000 kr  
    • 500 m .......  6.000 kr  

Ekki verður hægt að greiða með korti í ár en millifærslur og bankakröfur notaðar eftir því sem við á.

Skráning er ekki gild fyrr en greiðsla hefur borist.

 

Samstarfs- og styrktaraðilar