Skip to main content

Reglur varðandi sundhald

Reglur varðandi sundhald háð hitastigi vatns o.fl. fyrir lengsta sundið og svo hlutfallslega hliðstætt varðandi hinar vegalengdirnar !

2.500 m ....................... Lágmarkshiti  vatnsins 13.5°c

1.250 m ....................... Lágmarkshiti  vatnsins 12.5°c

900 m .......................... Lágmarkshiti vatnsins 11.7°c

Sundi aflýst ……………... Hitastig vatnsins undir 11.7°c

Auk vatnshita þá er dagana fyrir sund / á sunddegi tekið tillit til (áætlaðs) veðurs, þ.e. lofthita, vinds, sólfars/skýja. Þá meta mótshaldarar hvort summa þessara þriggja þátta verði til frekari styttingar sundsins, en það sem vatnshitinn einn sker úr um. Ennfemur geta mótshaldarar þá metið mjög hagstæð veðurskilyrði á móti óhagstæðum vatnshita s.s. þannig að logn, sól og t.d. 18°c á sunddegi gæti hugsanlega rýmkað ofangreinda töflu.