Óskilamunir
Nokkuð var um óskilamuni að sundi loknu. Þeir voru fluttir í Ráðhúsið í Fellabæ, þar sem Hitaveitan er með skrifstofu. Hægt er að hringja í síma 470 0787 til að spyrjast fyrir um þá.
Nokkuð var um óskilamuni að sundi loknu. Þeir voru fluttir í Ráðhúsið í Fellabæ, þar sem Hitaveitan er með skrifstofu. Hægt er að hringja í síma 470 0787 til að spyrjast fyrir um þá.
Gögn verða afhent í Ráðhúsinu í Fellabæ milli kl. 16:00 og 22:00 föstudaginn 27. júlí.
Gögn:
Sundmenn þurfa þá að afhenda ábyrgðaryfirlýsingu, sem er skilyrði fyrir þátttöku í sundinu.
Í gærmorgun var hitastig vatnsins komið í 15,8 °C. Margir hafa verið að synda í vatninu undanfarna daga og látið vel af því.
Vegna forfalla eru 2 pláss laus í sundinu. Þau eru bæði í síðasta ráshóp. Ef einhver hefur áhuga er hægt að senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.