Skráningar 2020

Engar skráningar verða í Urriðavatnssund fyrr en línur skýrast varðandi CoViD-19.

Þátttökugjald 2019

Skráningargjald er kr. 10.000.-, fyrir Landvættasundið en kr. 5.000.- fyrir 500 m sundið. 

 

Skráning hópa

 urr2016 02Í ár munum við taka við hópaskráningum.  Í því felst að hægt verður að senda inn lista með þátttakendum og öllum þeirra upplýsingum og sá listi verður lesinn inn í kerfið þegar skráning hefst. Þeir munu þó ekki hafa neinn sérstakan forgang.

Röðun í ráshópa fer fram þegar skráningu hefur verð lokað.

Nokkur skilyrði þurfa að vera uppfyllt til að fá skráningu á hóp:

  1. Senda þarf umsókn um hópaskráningu - sjá form hér á síðunni
  2. Í hópnum þurfa að vera a.m.k. 10
  3. Gefa þarf hópnum nafn (hámark 10 stafir)
  4. Greiðsla verði á hendi eins aðila.
  5. Greiða þarf skráningargjald fyrir skráðan fjölda um leið og umsókn hefur verið samþykkt.
  6. Einn tengiliður sjái um öll samskipti vegna hópsins

 

 

 

Sjálfboðaliðar óskast

Urriðavatnssund verður haldið 27. júlí 2019.

Þeir sem hafa áhuga á að leggja okkur lið við undirbúning og framkvæmd sundsins eru beðnir að senda okkur tölvupóst á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Yfirlýsing vegna þátttöku í Urriðavatnssundi 2019

Skilyrði fyrir þátttöku í Urriðavatnssundi 2019 er að sundmenn undirriti yfirlýsngu um eigin ábyrgð vegna þátttöku.

Þátttaka ungmenna er háð samþykki forráðamanna og að hvert ungmenni hafi fylgdarmann á sundstað.

Eyðublað til undirritunar er hægt að sækja hér.

More Articles ...

  • 1
  • 2