AFLÝST
20.maí 2020
Urriðavatnssundi 2020 aflýst
Okkur þykir miður að tilkynna að sundið fer ekki fram 2020 vegna óvissu tengdri COVID-19.
Fram að þessu hefur þeim möguleika verið haldið opnum, þrátt fyrir COVID-19, að sundið gæti farið fram. Að vandlega athuguðu máli og að höfðu samráði við sóttvarnarlækni, teljum við ekki forsendur til þess og þar kemur einkum tvennt til:
Við hvetjum fólk til að halda sér frísku og í formi og vera tilbúið í átök og gleði 2021.
Skipuleggjendur Urriðavatnssunds